Humarsúpa á inderskan máta

Innihald:

-1 box humarsoð
-2 dL rjómi
-330 mL kókosmjólk
-½ msk Carry
-½ tsk kóríander
-Chili duft (bara hnífs odd)
-Salt og pipar
-kraftur
Aðferð:

Setið humarsoðið í pott og náið upp suðu, blandið öllu saman og þykkið eftir smekk.